Fátćkt og félagsţjónustan.

Mér finnst ađ ekki megi skerđa svo fjármagn félagsţjónustu sveitarfélaganna

ađ hún verđi ađ vísa frá einstaklingum sem sannanlega ţurfa á ađstođ ađ halda.

Mér virđist ađ til Hjálparstarfs Kirkjunnar sé jafnvel vísađ einstaklingum sem ađ

réttu ćttu ađ njóta stuđnings félagsţjónustunnar.

Hjálparstarf kirkjunnar ćtti ţá fyrst og fremst ađ sinna neyđartilvikum og

svo ađ stoppa í göt sem eru á tryggingarkerfinu. 


mbl.is Á ekki fyrir mat handa börnunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af fátćkt og félagsţjónustu sveitarfélaga.

Ţađ er nöturlegt hversu margir ţurfa ađ fá hjálp til ađ geta

séđ sínu fólki fyrir mat og húsnćđi. Hjáplarstarf Kirkjunnar hefur hlaupiđ undir bagga hjá

mörgum. Ţökk sé öllum ţeim sem hafa lagt henni liđ.

Hitt er međ öllu óásćttanlegt ađ félagsţjónusta bćjarfélaga geti

sagt ađ svo mikiđ sé skoriđ niđur hjá ţeim ađ félagsţjónustan geti ekki liđsinnt

frekar. Hefur komiđ fyrir ađ ţurfandi fólki sé nánast beint til

Hjálparstarfsins. Ţađ gengur ekki.  Félagsţjónusta

sveitarfélaganna á ađ vera hiđ sterka, trausta bakland ţeirra sem,

ţrátt fyrir ráđdeild, geta ekki séđ sér farborđa. Hjálparstarfiđ sinnir neyđartilvikum og

vill staga í göt á tryggingarkerfinu, en ekki koma í stađinn fyrir

félagsţjónustuna.


Um bloggiđ

Gylfi Jónsson

Höfundur

Gylfi Jónsson
Gylfi Jónsson
Höfundur er prestur og kennari og á heima á Möđruvöllum í Hörgárdal.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband